Framsögurćđa Thor Thors framsögumanns
 stjórnmálanefndar SŢ um Palestínumáliđ
 á allsherjarţinginu  26. nóvember 1947Herra forseti.

Ég leyfi mér hér međ ađ leggja fram nefndarálit Palestínunefndarinnar. Hćstvirtir fulltrúar hafa fengiđ hiđ ítarlega nefndarálit og samkvćmt ţingvenjum geri ég ráđ fyrir ađ ţeir hafi lesiđ álitiđ. Ég vil ađeins skýra frá ţví">

 


 

 


Framsögurćđa Thor Thors framsögumanns
 stjórnmálanefndar SŢ um Palestínumáliđ
 á allsherjarţinginu  26. nóvember 1947Herra forseti.

Ég leyfi mér hér međ ađ leggja fram nefndarálit Palestínunefndarinnar. Hćstvirtir fulltrúar hafa fengiđ hiđ ítarlega nefndarálit og samkvćmt ţingvenjum geri ég ráđ fyrir ađ ţeir hafi lesiđ álitiđ. Ég vil ađeins skýra frá ţví, ađ starf nefndarinnar hefur veriđ mjög erfitt og vandasamt og tekiđ langan tíma. Nefndin hóf starf sitt 23. sept. og lauk ţví í gćr, hinn 25. nóv. Nefndin skipti međ sér verkum og skipađi tvćr undirnefndir. Tillögur nefndarinnar er ađ finna í skýrslunni og eins og öllum er ljóst, leggur meirihluti nefndarinnar til, ađ Palestínu sé skipt í tvö sérstök og sjálfstćđ ríki, ríki Araba og ríki Gyđinga. Ţađ er ekki skylda mín samkvćmt fundarsköpum hér, ađ skýra í einstökum atriđum ţessar ráđagerđir, né rökstuđning meirihluta nefndarinnar, né tillögur minnihlutans.

Um leiđ og ég legg fram ţessa skýrslu, vil ég vekja athygli á ţeirri alvarlegu stađreynd, eins og frá er skýrt á bls. 4 í skýrslunni, ađ sérhver tilraun til sátta á milli ađilanna í ţessu máli hefur reynst árangurslaus. Hinni sérstöku sáttanefnd, sem Palestínunefndin kaus, var ţađ ljóst, ađ báđir ađilar treystu ţví, ađ ţeirra málstađur mundi sigra viđ atkvćđagreiđsluna á allsherjarţinginu og ţess vegna, hefur fram til ţessarar stundar ekki veriđ unnt ađ ná neinum sáttum eđa samkomulagi milli ađila.

Ég vil ađ lokum leyfa mér ađ láta í ljós ţá ósk, ađ tíminn og rás viđburđanna megi í ekki alltof fjarlćgri framtíđ, koma á sáttum, skilningi og samvinnu milli allra íbúanna í Palestínu, svo ađ friđur og farsćld megi ríkja í landinu helga. Hver sem verđur ákvörđun ţessa ţings í dag, ţá skulum viđ vona ţađ, ađ Sameinuđu ţjóđunum megi takast ađ finna viđunandi, varanlega og heppilega lausn ţessa mikla vandamáls, sem nú í dag er eitt af ţeim allra erfiđustu, sem hinar Sameinuđu ţjóđir eiga viđ ađ stríđa.

Heimild: Lesbók Morgunblađsins, 6. tölublađ, 15. febrúar 1948 bls. 77