Efesusöldin (53 - 170 e.Kr.)

Spámađur fyrstu kirkjualdarinnar - Efesusaldarinnar var postulinn Páll.
Ţađ var í gegnum Pál öđrum fremur">

 


 

 

                     

  Efesusöldin (53 - 170 e.Kr.)

Spámađur fyrstu kirkjualdarinnar - Efesusaldarinnar var postulinn Páll.
Ţađ var í gegnum Pál öđrum fremur, sem heiđingjarnir fengu bođskapinn um hver Guđ vćri og ađ hann hefđi gefiđ ţeim kost á endurlausn í Jesú Kristi.
Sú opinberun sem Guđ gaf Páli, var mun víđtćkari heldur en sú sem Pétur og hinir postularnir fengu. Enda urđu rit Páls tveir ţriđju af Nýja testamentinu.
  Í Galatabréfinu 2:6-9 segir Páll:
"
Og ţeir, sem í áliti voru, - hvađ ţeir einu sinni voru, skiptir mig engu, Guđ fer ekki í manngreinarálit, - ţeir, sem í áliti voru, lögđu ekkert frekara fyrir mig. Ţvert á móti, ţeir sáu, ađ mér var trúađ fyrir fagnađarerindinu til óumskorinna manna, eins og Pétri til umskorinna, ţví ađ sá, sem hefur eflt Pétur til postuladóms međal hinna umskornu, hefur einnig eflt mig til postuladóms međal heiđingjanna. Og er ţeir höfđu komist ađ raun um, hvílík náđ mér var veitt, ţá réttu ţeir Jakob, Kefas og Jóhannes, sem álitnir voru máttarstólparnir, mér og Barnabasi hönd sína til brćđralags: Viđ skyldum fara til heiđingjanna, en ţeir til hinna  umskornu."

Páll var ótvírćtt spámađur eđa sendibođi fyrstu kirkjualdarinnar, Efesusaldarinnar.
 Páll stofnađi kirkjuna í Efesus nálćgt miđri fyrstu öld. Ţví getum viđ stađfest upphaf Efesusaldarinnar viđ áriđ 53.
Ţjónusta Páls, gaf fyrirmynd um ţađ hvernig allir síđari sendibođar Guđs ţjónuđu og gefur öllum sönnum ţjónum Guđs, fordćmi um ţađ hvernig eigi ađ ţjóna í kirkjunni.
Páll var algjörlega trúr orđinu. Hann vék aldrei frá Orđinu, hvađ sem ţađ kostađi, sbr. Gal. 1:8-9. Páll lét ekki leiđast af skipulagi, heldur heilögum anda.  Páll ţjónađi í krafti andans og ţar međ opinberađi hann hiđ ritađa og talađa Orđ. Ávöxturinn af ţjónustu Páls var ótvírćđ sönnun ţess, ađ hann var kallađur af Guđi.